SÍÐAN HEFUR VERIÐ FLUTT TIL:
www.kaktusinn.is

SÍÐUSTU FRÉTTIR

Ritdómur á vef Bókmenntaborgar

„Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf eru virkilega vel skrifaðar, spennandi og grípandi sögur þar sem lesandinn er dreginn inn í heillandi heim þeirra Millu og Guðjóns G. og allra þeirra hættulegu sem læðast um í myrkrinu. Margt í sögunum kallast á við hefðbundnar spennubækur, þar sem ævintýragjarnir krakkar fá…

Ný bók kemur út þann 8. október 2020

Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf er heitið á nýrri bók um Millu og Guðjón G. Georgsson sem kemur út hjá Forlaginu þann 8. október 2020. Það er haust í Álftabæ og skólinn nýbyrjaður. Til Álftabæjar hefur flutt kona sem bæði er glæsileg, rík og dularfull. Hún er kölluð furstynjan. Skömmu eftir komu furstynjunnar til…

Kápan á Dularfullu styttunni og drengnum sem hvarf er tilbúin

Kápuhönnuðurinn Alexandra Buhl hefur síðustu vikur unnið hörðum höndum við hönnun á kápu og bæjarkorti fyrir nýju bókina um Millu og Guðjón G. Georgsson; Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Kápan er í stíl við kápu fyrri bókarinnar í Álftabæjarbókaflokknum; Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Bókin gerist á haustmánuðum og endurspeglar litavalið – gulir, brúnir og…

Nýtt efni
beint í tölvupósti.
Skráning
hér.