Ritdómur á vef Bókmenntaborgar

„Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf eru virkilega vel skrifaðar, spennandi og grípandi sögur þar sem lesandinn er dreginn inn í heillandi heim þeirra Millu og Guðjóns G. og allra þeirra hættulegu sem læðast um í myrkrinu. Margt í sögunum kallast á við hefðbundnar spennubækur, þar sem ævintýragjarnir krakkar fá ráðgátu til að leysa, lenda í háska og tekst með hugmyndaflugi að komast til botns í málunum, en íhugul rödd sögumannsins Millu, hið nokkuð óhefðbundna vinatvíeyki sem er í aðalhlutverki og sérstakt andrúmsloft gerir þessar sögur einstakar og öðruvísi.“

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: