Kápan á Dularfullu styttunni og drengnum sem hvarf er tilbúin

Kápuhönnuðurinn Alexandra Buhl hefur síðustu vikur unnið hörðum höndum við hönnun á kápu og bæjarkorti fyrir nýju bókina um Millu og Guðjón G. Georgsson; Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Kápan er í stíl við kápu fyrri bókarinnar í Álftabæjarbókaflokknum; Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Bókin gerist á haustmánuðum og endurspeglar litavalið – gulir, brúnir og rauðir litir – þá árstíð sem sagan gerist. Hér má sjá afrakstur vinnu Alexöndru.

Nýja kápan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: