„Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf eru virkilega vel skrifaðar, spennandi og grípandi sögur þar sem lesandinn er dreginn inn í heillandi heim þeirra Millu og Guðjóns G. og allra þeirra hættulegu sem læðast um í myrkrinu. Margt í sögunum kallast á við hefðbundnar spennubækur, þar sem ævintýragjarnir krakkar fáHalda áfram að lesa „Ritdómur á vef Bókmenntaborgar“
Author Archives: millaxakadottir
Ný bók kemur út þann 8. október 2020
Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf er heitið á nýrri bók um Millu og Guðjón G. Georgsson sem kemur út hjá Forlaginu þann 8. október 2020. Það er haust í Álftabæ og skólinn nýbyrjaður. Til Álftabæjar hefur flutt kona sem bæði er glæsileg, rík og dularfull. Hún er kölluð furstynjan. Skömmu eftir komu furstynjunnar tilHalda áfram að lesa „Ný bók kemur út þann 8. október 2020“
Kápan á Dularfullu styttunni og drengnum sem hvarf er tilbúin
Kápuhönnuðurinn Alexandra Buhl hefur síðustu vikur unnið hörðum höndum við hönnun á kápu og bæjarkorti fyrir nýju bókina um Millu og Guðjón G. Georgsson; Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Kápan er í stíl við kápu fyrri bókarinnar í Álftabæjarbókaflokknum; Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Bókin gerist á haustmánuðum og endurspeglar litavalið – gulir, brúnir ogHalda áfram að lesa „Kápan á Dularfullu styttunni og drengnum sem hvarf er tilbúin“
Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins kemur út í Danmörku og Svíþjóð
Bókaforlagið ABC hefur keypt útgáfuréttinn á Rannsókninni á leyndardómum eyðihússins til útgáfu í Danmörku og Svíþjóð. ABC forlagið sérhæfir sig í útgáfu á framúrskarandi barnabókum og áætlar forlagið að bókin komi samtímis út í Danmörku og Svíþjóð í byrjun maí 2020.